Loksins!

CLD050802-002.jpg

Þá getur maður loksins talist til alvöru Netverja þar sem blog-ið er komið í gagnið. Nú er bara að læra svolítið betur á kerfið og blaðra svo af sér rassinn hérna inni. En hvað ætla ég að tala um?!? Allt og ekkert. Lífið, fagið, áhugamálin og allt sem mér liggur á hjarta. Reyni samt að hlífa ykkur fyrir nöldrinu…

2 thoughts

  1. Verður maður ekki að vera fyrstur til að kommenta á þetta? Góð byrjun. Nú vinnum við þetta hægt og rólega.

  2. Flott, vefsíða hjá þér, og til hamingju með nýja soninn, (epsoninn)! Afsakaðu mig fyrir að vera svona eftirá. 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *