Böggur í böggfixi!

Úff, ekki alveg nógu gott hjá Adobe. Samkv. þessari frétt er böggur í 9.0.1 uppfærslunni á Photoshop CS2 fyrir Windows. En það er ekki bara Adobe sem skítur sig í fótinn þessa daganna. Segja má að Aperture frá Apple hafi ekki beint farið vel af stað. Þeir settu forritið á markað löngu áður en það gat talist tilbúið og verðið var fáranlega hátt. Urðu svo að lækka forritið um 200 USD með skottið á milli lappanna á sama tíma og stórir gallar voru loks lagaðir. Hér er nokkuð góð grein um markaðssetningu á Aperture og hvaða lærdóm má draga af henni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *