8 thoughts

 1. Nákvæmlega!
  Þær tvær vinkonurnar á myndinni áttu gólfið í gær og stjórnuðu m.a. hópdansi með gríðarflottum snúningum og alls konar flúri. Annars voru strákarnir líka helv… flottir í hiphop dansi og dönsuðu meira en stelpurnar sem kom mér svolítið á óvart.

 2. Ég vænti þess að þú hafir ekki svikið blessuð börnin um breik-snúning á gólfinu! 😉

 3. Svili minn kæri,
  hugsaðu þér ef þú hefðir stokkið út á gólfið og breikað eins og vindurinn?

  Börnin í hverfinu myndu kalla þig Chrissi Breik, vinir dóttur þinnar myndu dýrka þig…

  ,,er pabbi þinn heima?´´

  …,,heldur þú að hann vilji breika fyrir okkur?´´

  Bara svalur…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *