Pólland here we come!

Þá segi ég bless í bili, því nú höldum við konan til Kraká ásamt vinum okkar þeim Árna og Hildi eldsnemma í fyrramálið. Því er best að klára þessa færslu og fara að halla sér 😉 Þið getið treyst því að ferðasaga ásamt myndum mun birtast hér fljótlega eftir að heim er komið. Fyrir ljósmyndarnörrana smá info um hvað fer með í töskunni: Canon EOS 5D, TS-E 24mm f3.5L, EF 50mm f1.4 og EF 135mm f2L (þökk sé Birgi sem seldi mér hana í dag!).

7 thoughts

 1. Ég var í varsjá fyrir rúmlega ári síðan. Pólverjarnir eru gestrisnari en flestir og það er svaka stuð þarna.

  Skemtið ykkur vel

 2. Zapraszamy do zapoznania si? z galeriami zwyci?zcców naszego konkursu, a tak?e z 20. najwy?ej ocenionych przez Was galerii.

  Góða ferð Keikó

 3. Passaður bara að gleyma þér ekki í einhverjum tilt shift stillingum og parameterfikti og mundu að njóta þess að vera í fríji !

  Þegar ég fór til Aþenu þá var myndavélapokinn bara tómur, en minningar fengu nægt pláss. Aðra staði hef ég reynt að mynda, og þarf þá að skoða myndirnar til að minnast hlutanna.

  Góða ferð,
  Óskar Páll

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *