Prýðilega Pólland

krakow.jpg

Kraká var frábær heima að sækja. Falleg borg sem maður hefði hæglega getað eytt fleiri vikum í að skoða. Myndin hér að ofan er tekin á Rynek Glowny torginu. Þar eru margar fallegar byggingar sem hafa mikið sögulegt gildi enda margar frá 13. og 14. öld. Við gengum þó nokkra hringi þar 😉 Annars er ég á kafi í vinnu sem beið eftir fríið. Ferðasagan verður aðeins að fá að bíða um sinn…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *