Stærsta ljósmyndarverkefnið

Skrásetning á daglegu lífi fjölskyldunnar er mitt stærsta ljósmyndaverkefni. Ég hef oft verið spurður að því hvernig ég nenni að vera alltaf með myndavélina á mér. Nenni? Ertu ekki að grínast í mér? Ég væri ekki að þessu ef ég hefði ekki ánægju af því. Ég er þannig gerður að ég hef ekki orku til hlutanna ef ég hef ekki áhuga. Svo einfalt er það.

arndis_les.jpg
Arndís að lesa heima fyrir skólann – 16. nóvember 2006

ari_smaralind.jpg
Ari Carl prófar ísstól í Smáralind – 16. nóvember 2006.

3 thoughts

  1. Sæll,

    Takk fyrir frábæra myndatöku í sumar. Mögnuð síða. Velkominn í kaldann hvenær sem er.

    Snorri

  2. Ég var einmitt að lesa svona í glugganum hjá mér áðan – maður heldur athyglinni einhvern veginn miklu betur… Svo hef ég nokkurn veginn sama viðhorf og Ari Carl þegar kemur að ís… slurp!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *