Testing, testing…

Þeir sem hafa heimsótt síðuna í gær og í dag halda sjálfsagt að ég sé endanlega búinn að tapa mér. Þeir hinir sömu hafa líklega fengið að sjá og upplifa svona eins og tíu mismunandi útlit á síðunni. Ástæðan er sem sagt sú að ég er að reyna að finna mér nýtt wordpress theme á bloggið. Þau eru nokkur sem koma til greina en ég er að reyna að finna út úr því hvernig ég held inni öllu efninu og síðum óbrengluðum. Sýnið því stillingu…

7 thoughts

  1. er þá ekki bara málið að smíða og hanna þetta sjálfur. Þá þarftu ekki að velja neitt theme, getur bara valið þau atriði sem þér hentar og hvaða útlit sem þú vilt hafa. Go WordPress snildar CMS system.

  2. Já, þú segir nokkuð. Ætli maður verði þá ekki að kunna e-h? Ég er nú ekki mikill margmiðlunarhönnuður. En ég get kannski fengið þig til aðstoðar við að sníða af vankanntana?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *