Takk fyrir okkur!

Það er við hæfi að þakka hér fyrir okkur. Það er óhætt að segja að gleðin hafi skinið úr andliti barnanna í gær, enda fengu þau ákaflega fallegar og góðar jólagjafir. Þessar myndir voru teknar í gær, rétt áður en við settumst að veisluborðinu og gæddum okkur á dýrindis hreindýrasteik með tilheyrandi. Þúsund þakkir til ykkar allra frá okkur í Hraunbænum.

jol_arndis.jpg

jol_ari.jpg

jol_bjargey.jpg

5 thoughts

  1. Englar…eða hvað? Mikið eru þetta falleg börn. Okkar bestu kveðjur héðan úr Höfninni!

  2. Gleðileg jól gamli Keikó – mikið eru þetta fallegustu grísirnir sem þú átt….
    Þetta gátuði !
    Heiðagreiða

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *