Nýja árið

07-03.jpg
Hélað grjót við Rauðavatn, 1. janúar 2007.

…fer vel af stað, afskaplega fallegur dagur í dag og við fjölskyldan náðum meira að segja að drífa okkur í gönguferð um Rauðavatn og nágrenni. Að öðru leyti var gríðarleg leti yfir okkur þessi jól. Ég held að þetta snjóleysi og rigningarveður hafi gert útslagið. Það vantar alveg kulda og snjó! Það er vonandi að það fari að rætast úr þessu svo maður komist eitthvað á skíði.

07-01.jpg
Grenitré í nágrenni Rauðavatns, 1. janúar 2007.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *