Hópurinn stækkar

bjork_salka.jpg

Loksins fengum við að sjá nýjustu prinsessurnar sem bættust við í vinahópinn fyrir um þremur og fjórum mánuðum síðan. Bjarki og Sara buðu í magnaðan Brunch í dag. Það voru þvílíkar kræsingar að Nordica hótel hefði skammast sín. Hér að ofan má sjá systurnar Björk og Sölku og svo er þetta sólargeislinn Sunna hér að neðan.

sunna.jpg

One thought

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *