Borgartúnið á árum áður

mwl_borgartun_1963.jpg
Borgartún, Reykjavík – ©1963 Mats Wibe Lund

Ég var að vinna þessa mynd fyrir pabba í dag. Ég komst reyndar ekkert áfram með hana því ég datt alltaf í það að fara að skoða hana í smáatriðum! Myndin er tekin árið 1963 á Hasselblad og litskyggnu. Það er hreint magnað að sjá hversu mikið borgin okkar hefur breyst á þessum tíma sem er liðinn. Ég ákvað að skella henni inn hér sem zoomify mynd svo þú getir stækkað hana upp til að skoða nánar. Þeir sem hafa áhuga á að skoða fleiri loftmyndir eftir pabba geta svo smellt sér inn á myndasafnið hans.

2 thoughts

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *