Ljósmyndasýning Mats Wibe Lund

augnagaman.jpg

Í tilefni 70 ára afmælis síns heldur pabbi ljósmyndasýningu í Gallery 100 gráður, í húsakynnum Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1. Hér eru á ferðinni skemmtilegar mannlífsmyndir, teknar á árunum 1956-1974. Sýningin opnar á sunnudaginn kl. 17, en er annars opin virka daga frá kl. 08:30 til kl. 16:00.

Fyrir græjufólk þá eru allar myndirnar teknar á 6×6 format á Rolleiflex eða Hasselblad. Ég sá svo um prentun og myndvinnslu en myndirnar eru flestar 60×60 cm stórar.

4 thoughts

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *