Gullkistan Straumur

regnbogi_straumur.jpg
Fyrirboði um hækkandi gengi? Canon EOS 1Ds Mark II, EF 16-35mm f/2.8L II

Ég bara varð að keyra út í kant og stöðva diskóbláu súkkuna mína til að ná þessu skoti í dag. Regnboginn birtist eiginlega bara allt í einu og hvarf áður en ég náði að hlaupa bílastæðið á enda! Það er táknrænt að við enda regnbogans eru fjárfestingarbankinn Straumur.

3 thoughts

  1. Þetta hefur mig lengi grunað.
    Somewhere over the rainbow…

    Það er aldrei dauð stund hjá hirðljósmyndaranum 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *