80’s

80s.jpg

Getur e-h sagt mér afhverju tískan fer í hringi? Hvernig getur það gerst að svona íþróttaföt verða aftur töff? Myndin er úr verkefni sem ég vann í vor fyrir Sýrland í tengslum við 80’s safnplötu. Við hlógum alveg ógurlega af fatnaðnum og förðuninni á meðan tökum stóð. En ég sver að ég sé orðið daglega e-h í akkúrat svona göllum á gangi hér í 101! Maður ætti kannski að grafa upp grifflurnar og magabolinn? Eða nei annars… gleymum þessu með magabolinn.

4 thoughts

  1. Já, það er ótrúlegt hvað þetta fer allt saman í hringi. Tískan í húsgögnum og fatnaði. Og ég sá svona galla á göngu uppí Árbæ í vikunni, ég vissi ekki hvert ég ætlaði af hlátri og undrun. Tel víst að hún var ekki á leið í þema ball !!

    Alveg rólegur í magabolinn =)

  2. Ég held að þú yrðir glæsilegur í magabol – þetta er allt spurning um viðhorf.

    Sjáðu til, ég er umkringd ungmennum í vinnunni og sé því dágóðan skammt af ´80´s fötum á hverjum degi. Þetta er vont en það venst…

  3. Ég skil alveg hvernig þetta getur verið svalt og í tísku sko(: .. ég er sko 95mdl en finnst þetta samt gg svalt tímabil og hefði alveg viljað lifa á því;) .. t.d. ef þú ert kannski að gera þúst e-h leikrit eða dans eða e-h þannig sem á að vera á 80’s tímabilinu þá fattarru strax hvað þetta er gg tímabil og svona bara þúst þið verðirð og þegar ég segji þið þá meina ég ALLIR verða að prufa að leika í 80’s leikriti eða e-h svoleiðis, þetta er gargandi snild sko!! ;D

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *