Þægileg innivinna


Verkefni dagsins. EOS 1Ds Mark II, EF 135mm f/2.0 L

Stundum þakkar maður fyrir þægilega innivinnu. Ekki síst eins og veðrið er búið að vera í dag. Mynd dagsins er því af verkefni dagsins. Brúðkaup frá 29. desember til vinnslu í Lightroom. Ekki seinna vænna en að vinna úr því, annað brúðkaup á laugardaginn kemur og svo enn eitt seinna í mánuðnum. Janúar kemur sterkur inn.

One thought

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *