Fötudagspósturinn


Tölvutrítill vandar sig. EOS 1Ds Mark III, EF 85mm f/1.2L II

Var að skoða heimasíðu hjá góðum ljósmyndara, eftir að hafa lesið grein um hann í síðasta PDN. Tékkið endilega á Scott Peterman. Myndirnar eru reyndar svolítið loðnar á síðunni hans og gefa því ekki alveg nógu vel til kynna gæði myndanna. Scott myndar nefnilega allt á 5 x 7 og 4 x 5 tommu blaðfilmu og myndirnar því klárlega skarpar og nóg af smáatriðum. Hann er hvað þekktastur fyrir myndir sínar af veiðikofunum og er líka Íslandsvinur eins og klárlega má sjá í ‘land’ hlutanum. How do you like Iceland?

2 thoughts

  1. Scott Peterman beint í tenglasafnið, flottar kofamyndirnar, reyndar meira en það.
    Kannski er það bara “familiarity breads contempt” dæmið að mér finnst Íslands myndirnar ekki eins áhugaverðar hjá honum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *