4 thoughts

  1. Þetta er rosalega falleg saga og alls ekki gengið of langt né farið of fljótt yfir hluti.

    Hver einasta mynd fyllir upp í söguna og ég verð að játa að þetta er eitt það persónulegasta sem ég hef séð lengi.

    Frábært.

  2. sniðugt, ég var einmitt að blogga um þetta fyrir nokkrum dögum. Frábær sería og snerti við mér, kannski sérstaklega þar sem afi minn er með Alzheimers.

  3. Phillip Toledano er einn mesti snillingur sem ég hef hitt. Maðurinn fær svona 100 hugmyndir á dag yfir ljósmyndaverkefni og 98 af þeim eru góðar hugmyndir. Velgengni hans kemur mér allavega ekki á óvart.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *