Besta fjölskylduvélin?


Aratásur. Lomo LC-A. © Margrét Rúnarsdóttir

Ég held því fram að Lomo LC-A sé besta fjölskyldumyndavél sem framleidd hefur verið. Af hverju? Skoðið bara þessar gömlu myndir sem ég rakst á þegar ég var að taka til í tölvunni í kvöld. Þarna hafa flestir fjölskyldumeðlimirnr tekið myndir og mér finnst þetta steinliggja allt saman. Framtíðin er analog. Það er í stíl við vísitölurnar.

3 thoughts

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *