Fúlt að vera lasinn


Lasinn snúður. Canon EOS 1D Mark III, EF 50mm f/1.2L

Það er fúlt að vera lasinn. Og líkast til ennþá leiðinlegra að eiga pabba sem ljósmyndar mann í fýlunni. Þetta hafa systur hans líka mátt þola. Þegar ég er heima með lasin börn er vélin oftast á lofti. En kannski ekki þegar ælupestin gengur. Maður kann sín takmörk sko!

2 thoughts

  1. …komdu og eltu mig í minni ælupest – virkilega litríkt og tja já súrealíst myndefni á stundum.
    Áttu t.d nokkra mynd af húsmóður á hlaupum sem sendir slummuna í baðvaskinn af því Gustafsberg var lokað og eftir hana liggur slóð af jarðaberjaabmjólk og kjötsúpu…………
    já það er sko hægt að hafa gaman að öllu
    Heida Pollýanna Gustafsberg

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *