Gleðileg jól kæru vinir


Þjóðleg jól á Hverfisgötunni. Canon EOS 1Ds Mark II, TS-E 24mm f/3.5L

Það voru gleðileg skíðajól fyrir fjölskylduna í Sandavaði 5, þrátt fyrir að jólin voru rauð. Hér komu sko skíði, bindingar, skíðagleraugu, skíðahjálmar, skíðalúffur og hlý föt úr pökkum. Líka mikið af frábærum bókum, leikföngum og dóti fyrir heimilið; langþráð rjómasprauta og teketill sem virkar á span helluborðinu svo eitthvað sé nefnt. Við þökkum kærlega fyrir okkur og óskum ykkur gleðilegrar hátíðar!

One thought

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *