Shortcuts


Reglurnar eru fyrir aðra. Canon EOS 5D Mark II, EF 85mm f/1.2L II

Við íslendingar erum ekki þolinmóð þjóð. Okkur fannst því ekki skrítið að hagkerfið skildi þenjast út á skömmum tíma. Það var frekar merki um dugnað og útsjónarsemi en hugsanlega fljótfærni. Við vorum svo klár að finna nýjar og skilvirkari leiðir.  Vorum laus við skriffinnsku annara Evrópuþjóða og gátum gengið mikið hraðar til verks. En orðtiltækið enska “Easy come, easy go” er líklega það sem á best við núna.

Myndin hérna að ofan lýsir svolitlu sem hrjáir margan landann. Þegar aðstæður eru þannig er í lagi að brjóta lögin. Eða hvað?

One thought

  1. Þetta eru yfirleitt menn með lítil typpi sem gera svona. Það er eitt hringtorg hérna í Norðlingaholti sem ber ör eftir svona yfirferð.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *