Eigum við að flýja land?

Andri Snær brýtur heilann á Oddstöðum. ©2006 Christopher Lund
Andri Snær brýtur heilann á Oddstöðum. ©2006 Christopher Lund

Var búinn að gleyma þessu portretti sem ég tók af vini mínum Andra Snæ á Sléttunni sumarið 2006. Hún er tekin á Oddstöðum, Ættaróðalinu sjálfu.

Ég man eftir því að við pældum mikið í myndinni. Hún er auglýsing frá Canadian Pacific Line, sem flutti ófáan Íslendinginn í Vesturheim – til betra lífs.

Það er súrrelaískt að aðeins þremur árum seinna sé sagan að endurtaka sig. Í sumar flytja sjálfsagt einhverjir til Kanada í leit að betra lífi.

5 thoughts

 1. ég flutti til Kanada fyrir 3 árum – ætlaði nú alltaf að koma heim, en varla í bráð.
  Vona að ástandið lagist, þó það líti ekki vel út í augnablikinu.

  Bkv

  Snorri

 2. Fórstu til að nema ljósmyndun? Já, það er ekki beint freistandi fyrir Íslendinga að snúa til baka þessa daganna. Þó er Ísland ávallt bezt í heimi. En er Kanada ekki asskoti fínt líka?

 3. Já, kláraði Iðnskólann og langaði í sma´ævintýri áður enn maður yrði of gamall.

  Fór í Photojournalism í Western Academy of Photography á Vancouver Island, 50%skrif og 50%ljósmyndun.

  Kanada er ekki slæmt, soldið mikið af trjám en nóg að gera.

 4. Burtséð frá endurtekningu illra örlaga, finnst mér
  magnað að sjá sjóinn renna niður veggfóðrið!
  EY

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *