Vorsýning 2009

Vorsýning Klassíska listdansskólans 2009. ©2009 Christopher Lund.
Vorsýning Klassíska listdansskólans 2009. ©2009 Christopher Lund.

Jæja, loksins að ég fann tíma til að klára þessar myndir. Vorsýning Klassíska listdansskólans var haldin í Borgarleikhúsinu í byrjun maí.

Í ár náði ég ekki í sæti á góðum stað og fékk því leyfi til að vera standa í salnum, út með hægri vængnum. Það var ekki að koma nógu vel út, maður er einfaldlega of mikið til hliðar við dansarana. Því náði ég ekki eins góðu efni og í fyrra, en þá var ég svo ljónheppinn að fá sæti á þriðja bekk og fyrir framan mig sátu börn þannig að útsýnið var óskert.

Ég tók saman bestu myndirnar í smá slideshow hérna. Byrjar á myndum baksviðs þar sem litlar ballerínur undirbúa sig fyrir sýninguna.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *