Mikki

Mikki Lund. ©2009 Christopher Lund.

Ég fékk þennan snilling í kaupbæti með Land Rover. Hann heitir Mikki, en ég kynntist bróður hans honum Jósúa þegar ég var að ganga frá kaupunum á bílnum. Þá kom í ljós að brósa vantaði heimili. Ég held að það sé ekki hægt að gera betri kaup.

6 thoughts

  1. Vona að hann sé þægur. Falleg mynd af honum 🙂

    Ég mun nýta mér þessa síðu til að fylgjast með honum.

    Kær kveðja

    Linda kisumamma

  2. Sigrúnu Helgu líst rosalega vel á hann, hélt hún ætlaði inn í tölvuna til að klappa honum!! Til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn
    Bestu kveðjur af G3

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *