Fljúgandi feðgar

Sá gamli mundar vélina í cirka 1500 fetum yfir Reykjavík. ©2009 Christopher Lund.
Sá gamli mundar vélina í cirka 1500 fetum yfir Reykjavík. ©2009 Christopher Lund.

Við pabbi fórum í smá ljósmyndaflug í gær. Það sem var sérstakt var að við fórum í fyrsta skipti í Aerospatiale Dauphin AS-365 N2 – öðru nafni TF-EIR. Verkefnið var fyrir Siglingamálastofnun að ljósmynda hafnir Reykjavíkur. Það var gullfallegt veður í gær og smá norðanátt sem kom lítið að sök. Flugið var silkimjúkt á þessari frábæru græju enda flugmenn á meðal þeirra allra bestu.

Ekki ónýtur sunnudagur það.

Horft yfir miðbæinn til austurs. ©2009 Christopher Lund.
Horft yfir miðbæinn til austurs. ©2009 Christopher Lund.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *