Laufabrauð í Rauðavaði

Laufabrauð í vinnslu. ©2009 Christopher Lund.
Laufabrauð í vinnslu. ©2009 Christopher Lund.

Við fórum í laufabrauðsgerð til Bengó, Þrása og Betu í gær. Allir voru sammála um að laufabrauðið væri sérlega vel heppnað í ár. Það var sérstaklega vel skorið og steiktist jafnt. Það er mikilvægt að pikka vel eftir skurð. Annars verður brauðið bólgið og ljótt við steikingu. Svili er mikill ástríðumaður þegar kemur að laufabrauði. Þegar hann hefur lokið skurði fellur hann í mongó-pikk-trans. Þessi mynd er einmitt af slíkum transi. Annars eru nokkrar fleiri myndir hér.

Laufabrauðsmongótrans. ©2009 Christopher Lund.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *