Takk fyrir okkur!

Arndís, Ari Carl og Bjargey. ©2009 Christopher Lund.

Fjölskyldan Sandavaði þakkar kærlega fyrir sig. Allir í skýjunum með fallegar gjafir frá fjölskyldu og vinum. En líka takk fyrir samveruna í öllum jólaboðunum, sem reyndar er ekki lokið því í dag er jólaball á ‘prentó’ í anda ömmu Önnu og afa Ellerts.

Ég tók saman smá myndapakka með myndum frá undirbúningi á þorláksmessu, aðfangadegi og jóladegi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *