Hæ Gosi!

Hraun bræðir fönn við Fimmvörðuháls. ©2010 Christopher Lund.
Hraun bræðir fönn við Fimmvörðuháls. ©2010 Christopher Lund.

Ég fór með frábærum hópi aftur upp á Fimmvörðuháls á þriðjudaginn var. Þá fannst mér krafturinn aðeins minni í gosinu. Það kom því skemmtilega á óvart að ný sprunga skildi svo opnast í gær. Ný fyrirsæta hlýtur að kalla á nýjar myndir? En nú þarf ég víst að sinna öðrum verkefnum um stund.

Hér er gallery með myndunum frá síðustu ferð. Ég bætti ennfremur í upprunalega galleryið efni frá síðustu ferð.

One thought

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *