Úr eldinum í ösku

Öskufall undir Eyjafjöllum. ©2010 Christopher Lund.
Öskufall undir Eyjafjöllum. ©2010 Christopher Lund.

Ég fór aftur í eldgosafýlu. Komst ekkert í seinna gosið fyrr en á sunnudaginn var. Móðir náttúra er ekkert að spyrja mann að verkefnastöðu áður en hún ákveður næsta gigg. Við Andri fórum í öskuna og í magnað flug með Daníel yfir Eyjafjallajökul í ljósaskiptunum. Ég hef lítið geta unnið úr þessu ennþá, en setti inn nýjar myndir í slideshowið hér á upphafssíðunni. Það er skrítið að upplifa tíma sem verða skráðir á spjöld sögunnar. Mér finnst ég eitthvað svo lifandi.

3 thoughts

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *