Út að leika

Róver á heimavelli við Hátind. ©2010 Christopher Lund

Í kvöld fór ég í smá leiðangur við Folaldadali og nágrenni. Við Jórugil voru þessar kindur með lömb. Þær kipptu sér ekkert upp við Róver, enda er hann svo vinalegt landbúnaðartæki.

2 thoughts

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *