Litríkt brúðkaup

Mig langar að sýna ykkur fleiri myndir frá brúðkaupi Namitu og Gumma í San Fransisco. Ég sagði ykkur fyrst frá þessu verkefni hér. Indversk brúðkaup taka nokkuð lengri tíma en þau vestrænu og því eru þessar myndir teknar á þremur dögum. Þau eru líka afar litrík eins og sjá má, fáar s/h myndir sem koma út úr svona töku! Ég mæli með full-screen valmöguleikanum í gallery-inu.

One thought

  1. Verð nú eiginlega að hrósa þér fyrir þessar myndir!

    Maður veltir fyrir sér hvort konan eigi systur eða frænku á lausu, bara til að geta átt möguleika á svona flottu brúðkaupi.. 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *