Loksins sumarfrí!

Þá er maður kominn í langþráð sumarfrí. Við fjölskyldan ætlum að dvelja á Norðurlandi næstu tvær vikurnar, en hér við leigðum fallegt hús á Ytri-Bakka rétt við Hjalteyri. Við ætlum okkur að vera hjólafólk í sumar, allir eru með reiðfákana sína með þökk sé Thule (ekki bjórnum).

Þegar ég lagði af stað úr Reykjavík í dag var ótrúleg hitamolla. Hér fyrir norðan er hins vegar smá Eyjafjarðarþoka. Finnst ykkur hún ekki falleg?

2 thoughts

  1. Við mamma samgleðjumst ykkur að ver loksins komin í sólina.
    Biðum spent eftir að sjá fleiri myndir þegar þegar tækifæri gefst til.

  2. Við mamma samgleðjumst ykkur að vera loksins komin í sólina.
    Biðum spent eftir að sjá fleiri myndir þegar þegar tækifæri gefst til.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *