Fyrsti áfanginn

Gráðun í Karate hjá Karatedeild Fylkis, byrjendur. (Christopher Lund/©2010 Christopher Lund)

Það var gráðun hjá byrjendaflokk í Karate um helgina. Ari Carl fékk þá fyrstu strípuna í hvíta beltið og viðurkenningarskjal um að fyrsta áfanga hafi verið náð. Karate er flott íþrótt fyrir svona gutta. Ekki síst fyrir það að þeim er kennt að bera virðingu fyrir hvor öðrum og að andlegi þátturinn sé ekki síður mikilvægur en sá líkamlegi. Hópurinn virkaði mjög áhugasamur og einbeittur, þó að erfiðasta æfingin sé líklegast þegar þeir eiga að sitja með lokuð augun og anda dúpt…

Gráðun í Karate hjá Karatedeild Fylkis, byrjendur. (Christopher Lund/©2010 Christopher Lund)

Fleiri myndir má finna hér.

One thought

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *