About / Info

chris_portrett_bw

Ég er rúmlega fertugur þriggja barna faðir, ljósmyndari og trommuheili.

Ég lærði ljósmyndafagið hjá föður mínum Mats auk þess sem ég nam við skóla í Danmörku og vann um tíma við ljósmyndun í Noregi.

Allt frá því að fagið varð stafrænt má segja að ég hafi sökkt mér á kaf í tæknina. Því starfa ég einnig við tengda þjónustu eins og skönnun, myndvinnslu, litgreiningu, prentun, prófílagerð, ráðgjöf og kennslu.

Þú nærð í mig í síma 822-7601 eða getur sent mér línu í tölvupósti.

Ég er með vinnustofu að Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík.

Hi and welcome to my site.  You can find my info in english here.

vCard