Dejlige æbleskiver

Æbleskiver í julefrokost. ©2009 Christopher Lund.
Æbleskiver í julefrokost. ©2009 Christopher Lund.

Það er orðin hefð í vinahópnum að hittast heima hjá Freysa og Veru í julefrokost. Við mætum með börnin og allir með einhverjar kræsingar á borðið. Ekki laust við að jólaskapið sé farið að detta inn. Næsta vika verður vel þéttbókuð, ritgerðarskil í leiðsögunáminu + verkefni, slatti af myndatökum og úrvinnsla úr öðrum. Hér má skoða nokkrar myndir í viðbót frá því í dag.